Sérkennileg fréttamennska.

Síðasta sólarhringinn hef ég rekist á tvær fréttir í fjölmiðlum sem vekja mig til umhugsunar.

Sú fyrri var í gærkveldi þegar Rúv kom með frétt um slæma útreið á Ráðherrum ríkisstjórnarinnar.  Ekki gátu þeir setið á sér þessi litaða fréttastofa því þeir þurftu endilega að rétta hlut þeirra með því að segja frá því að stjórnarandstaða hafi ekki heldur riðið feitum hesti frá þessari könnun.  Það er ekki fréttnæmt að mínu áliti enda alvarlegra þegar að ríkisfjölmiðill er svona litaður að ekki er hægt að reiða sig á að hann skýri hlutlaust  frá því sem fréttnæmt er.

Hitt er þetta stóra niðurhals mál.  Eru neytendur ekki búnir að greiða fyrir diska til Stef ?  Er hér um að ræða tví - þrísköttun eina ferðina enn ?  Felli gjald af diskum niður og þá kannski skal ég hlusta á svona fréttir.  En ekki fannst mér fréttamenskan  vera mikil fyrst þeir þurftu að draga hassköggul eða annað þess háttar inn í fréttina.


mbl.is Níu húsleitir vegna ólöglegs niðurhals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband