Sérkennileg fréttamennska.

Síđasta sólarhringinn hef ég rekist á tvćr fréttir í fjölmiđlum sem vekja mig til umhugsunar.

Sú fyrri var í gćrkveldi ţegar Rúv kom međ frétt um slćma útreiđ á Ráđherrum ríkisstjórnarinnar.  Ekki gátu ţeir setiđ á sér ţessi litađa fréttastofa ţví ţeir ţurftu endilega ađ rétta hlut ţeirra međ ţví ađ segja frá ţví ađ stjórnarandstađa hafi ekki heldur riđiđ feitum hesti frá ţessari könnun.  Ţađ er ekki fréttnćmt ađ mínu áliti enda alvarlegra ţegar ađ ríkisfjölmiđill er svona litađur ađ ekki er hćgt ađ reiđa sig á ađ hann skýri hlutlaust  frá ţví sem fréttnćmt er.

Hitt er ţetta stóra niđurhals mál.  Eru neytendur ekki búnir ađ greiđa fyrir diska til Stef ?  Er hér um ađ rćđa tví - ţrísköttun eina ferđina enn ?  Felli gjald af diskum niđur og ţá kannski skal ég hlusta á svona fréttir.  En ekki fannst mér fréttamenskan  vera mikil fyrst ţeir ţurftu ađ draga hassköggul eđa annađ ţess háttar inn í fréttina.


mbl.is Níu húsleitir vegna ólöglegs niđurhals
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband