Færsluflokkur: Dægurmál
Hvernig stendur á því að þessir svokölluðu fréttamenn hafa ekki spurt hann hvers vegna hann baðst ekki afsökunar á þeim embættis afglöpum að hafa ráðið útlending í stöðu Seðlabankastjóra og segi ekki af sér eins og hann krafði aðra stjórnmálamenn sem gerðu mistök í starfi?
Fréttamenn, farið nú að hysja upp um ykkur buxurnar og farið að vinna eins og landslýður krefst af ykkur. Þið getið ekki verið allir undirokaðir og Sigmar Ernir látið stjórna ykkur af Baugsveldinu ?
Varðandi Sigmar Ernir þá skil ég ekki hvernig hann getur ætlast til að menn velji hann til valda, mann sem árum saman lét undan þrýstingi og seldi samvisku sína undirhyggjulaust og drullaði svo yfir þá þegar hann var rekinn.
![]() |
Deildu hart í þingsal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 5.3.2009 | 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það getur ekki staðist að AGS hafi varað við í apríl bæði ISG og Jóga hafa sagt það margsinnis að þær hafi aldrei fengið viðvaranir en núna segja þær að Seðlabankinn hafi ekki brugðist nógu kröftuglega við eru þær fífl eða telja þær almenning vera fífl ?
![]() |
IMF varaði við í apríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 1.3.2009 | 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er broslegt að sitjandi ríkisstjórn þurfi hugsanlega að leita á náðir Ingimundar þess sama og þeir hrökktu úr starfi bankastjóra Seðlabanka Íslands en reynist svo eftiróttur að hann var strax ráðin sem ráðgjafi hjá Seðlabanka Noregs. Allt þetta til þess eins að losna við pólitískan andstæðing, þið ættuð að skammast ykkar. Sú lognmolla sem umliggur mótmælendur í dag sínir að þeir eru handbendi VG.
Ég tel að að brottrekstur Ingimundar sýni svo ekki verði um villst að þetta er "Vanhæf ríkisstjórn"
![]() |
Norska krónan besti gjaldmiðill heims? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 26.2.2009 | 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eftir því sem mér skilst þá var hún sett fyrst á þegar Gyðingar komu fé sínu fyrir í Sviss til að komast undan þjóðverjum.
Það á að opinbera hvort og þá hverjir þessir stjórnmálamenn eru.
![]() |
Gæti talist mútuþægni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 25.2.2009 | 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
![]() |
Engir óeðlilegir eignaflutningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 25.2.2009 | 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
NEI hefur augu á við Örn...
Þessi maður er vor bjartasta von, komum honum á þing aftur hann er alltof góður fyrir þennan helvítis banka hvort eð er.
Það verður mikil veisla þegar hann fer að salla niður þessa h... þjófa og glæpamenn...
Í-HAAAAAAAA
Fréttamenn þessa lands eru á afar lágu plani og algerir aular að mínu mati, eru bestir í "drottningar" viðtölum og hana nú og ekki orð um það meir.
![]() |
Davíð í Kastljósviðtali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 24.2.2009 | 22:05 (breytt kl. 22:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fyrir c.a. 25 árum kom hingað til lands Þýskur sérfræðingur og eftir að hafa skoðað seðlabankann sagði hann:
Seðlabankinn ætti að vera í einni skúffu í Landsbankanum ( sem var á þeim tíma alvöru banki en ekki loftbóla sem springur með hvelli) og blöskrar mér þessi yfirbygging og of margir bankastjórar .
Þegar ég starfaði hjá Útvegsbankanum ( sem ORG eyðilagði og gaf svo litlubönkunum) var Seðlabankinn í Hafnarstræti en mikill vill meira og nú stendur þessi minnisvarði fallina tíma á sjálfum kolahaugnum.
Það þarf bara einn bankastjóra Álfheiður og það er Davíð.
Það sem þarf til að koma hlutunum í lag er að gera Davíð að forsætisráðherra þjóðstjórnar og hana nú og bless...
![]() |
Seðlabankafrumvarpið úr nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 19.2.2009 | 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þarf virkilega að senda út embættismenn til að koma "réttum upplýsingum til þýskra fjölmiðla og stjórnvalda" ?
Þarf ekki bara að setja yfirsetumann yfir ORG og gæta þess að hann verði ekki misskilin ?
![]() |
Forsetaviðtal olli skjálfta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 19.2.2009 | 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
að lofa ? Hann hefði kannski átt að lofa þeim húsnæði þeirra sem eru að missa allt sitt ?
Það er komin tími til að þessir hel... stjórnmálamenn fari að ganga frá þessum auðmönnum sem bera ábyrgð á ástandinu og hætti að búa til tilögur um hvernig megi lina þjáningar þeirra sem búið er að knésetja.
Það er ótrúlegt hvernig þeir hafa náð að fá okkur borgarana til að trúa því að það hafi verið okkur að kenna hvernig fór.
Stoppið þessa þróun ella fara að fjúka hausar að fornum sið?
P.S. minni á að það er Pálmi Haraldsson sem á Iceland-express en eins og menn vita var það hann sem í vinfengi við annan glæpamann Jón nokkurn Ásgeir lék sér að fjöreggi okkar, veljið því aðra ferðamáta enda ekkert ódýrara þar en annarsstaðar.
![]() |
Gylfi lofar Bretum engu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 19.2.2009 | 08:38 (breytt kl. 10:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
það er til einskis að eyða kröftum í ÓRG hann kemur til með að sitja þarna með Dóróteu sinni út tímabilið eins og félagi DO.
Það sem mér hvíður þó meira fyrir er það að alstaðar í heiminum er hlustað á fyrrverandi forseta og afströðu þeirra og þar kem ég ekki til með að treysta honum til að halda K.J. um mál sem honum kemur ekki við fyrst hann blaðrar svona í embætti.
Ekki það að honum komi ekki við hvernig komið er fyrir landsmönnum hann er bara of mikill show maður til að getað tekið á málunum.
Ég endur tek það sem ég hef áður sagt " merkilegt hvað ORG er alltaf óheppin með viðmælendur sem virðat ekki skilja hvað hann er að segja."
![]() |
Óska skýringa á grein Eiðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 18.2.2009 | 13:14 (breytt kl. 13:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar