Maðurinn er hálviti.

Hvað heldur þessi glæpahundur Jón Ásgeir að hann sé, deilir toppsæti spillingarinnar  með Ólafi Ólafssyni sem hættulegustu menn landsins um þessar mundir.

Heldur Jón Ásgeir að við sjáum ekki að það er ekki möguleiki að greiða þessa skuld, hver yrði álagningin í Bónus þá ?  Hann þyrfti reyndar ekki að hafa áhyggjur af samkeppni því honum yrði þá veitt aftur vald yfir matvörumarkaði okkar.

Jón Ásgeir, fólk er ekki fífl það sér í gegnum þetta plott þitt þó þú hafir bankamennina í vasanum.  Það verður allt vitlaust ef þeir færðu ykkur snillunum kjötkatlana aftur.


mbl.is Jón Ásgeir segir Walker með í tilboðinu í Haga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Jón Ásgeir reiknar ekki rétt frekar en venjulega, heldur hann og pabbi hans að þeir geti enn einu sinni leikið á Íslendinga ? Þeir kannski leika á bankann núna og fá fyrirtækið... en þá verður fróðlegt að sjá viðbrögð fólksins í landinu...

Brattur, 17.1.2010 kl. 11:22

2 identicon

Góðan dag

Já Jón Ásgeir var að kaupa eigin eign í Indlandi af skiptastjóra landsbankans í Luxemburg og sennilega verður sá lögfræðingur búinn að selja allar eigurnar áður en nokkur veit af en 1 milljarður Evra er þar inni sem við erum að semja um við Seðlabankann þar en til hvers?  Það verður ekkert eftir.

Það er lámark að fjármálastofnanir hafi enginn frekari viðskipti við fjárglæframenn að nýju nema að eldri skuldir verði uppgreiddar áður.

Aðeins 2 hafa verið settir á vanskilaskrá og þar með lokað yfir þá í allri Evrópu einn í Rússlandi og annar hér en hann ekur en á 15 milljón krónu Benz jeppa og ekki má gleyma bílageymslunni á ótilgreindum stað en þar eru miklir dýrgripir svo sem Bentley og Rolls Roys en skiptastjóri þrotabúsins veit líklega ekki af þeim??

Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 12:28

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Verjumst bræður set öryggi okkar ofar öllu. Jón Ásgeir á ekki að drottna yfir okkur í framtíð og um leið eigum við heimtingu á því að hann skili peningunum sem hann stal og stakk undan!

Sigurður Haraldsson, 18.1.2010 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband