Á virkilega að láta þessa stjórnarmenn komast upp með að bakka í skjól eftir að hafa hér um bil fjötrað landsmenn með Icesave samningnum? Nú stefnir allt í að mun betri samningar komi til með að líta dagsins ljós.
En það getum við ekki með þá skuldabyrði, sem lögð hefur verið á okkur," er haft eftir Össuri.
Hvernig stendur á því að hann segir þetta núna, hvað hefur breyst ?
Þetta eru valdasjúkir einstaklingar sem sjá ekki réttlætið vegna valdablindu.
Erum við landsmenn alger fífl ? Hvað á þetta að ganga langt ? Burt með þetta lið !
Þessi ríkisstjórn er gjörsamlega vanhæf og hana þarf að neyða til að segja af sér því þetta spillingar lið mun aldrei fara sjálfviljugt.
Stórfjölskyldan á að koma til hjálpar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 8.2.2010 | 09:54 (breytt kl. 09:57) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir Ragnar.
Sigurður Haraldsson, 8.2.2010 kl. 10:39
það er von þú spyrjir ; Erum við landsmenn alger fífl ?
Jón Snæbjörnsson, 8.2.2010 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.