Betra hefði verið...

Betra hefði verið ef þér hefðu verið að tilkynna lækkun á vöruverði en þessa vitleysu.  Þurfti reyndar að rifja upp hvort það væri komin 1. apríl , svo heimskuleg er þessi ákvörðun.
mbl.is Sólarhringsopnun vegna óska viðskiptavina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Voða lítill auka kostnaður sem fylgir því að hafa opið allan sólarhringinn, verslunin borgar jú sömu leigu, hita, rafmagn o.fl. fasta kostnaðarliði sama hvort búðin er opin í 6 tíma, 8, 10 eða 24.. Þarna er fólk mætt í undirbúningsvinnu einhverjum klukkutímum fyrir opnun, og í einhvern tíma að ganga frá eftir lokun líka. Þarf enga milljónasölu til að henda starfsmanni eða tveimur á kassa og hafa búðina bara opna :)

Björn Kr. Bragason, 11.3.2010 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband