Verst fyrir HSÍ

Það er verst fyrir HSÍ að sýningarréttur sé í höndum læstrar stöðvar.  Fram til þessa hefur  handboltinn verið dyggilega studdur af landsmönum en það er hætt við að Stöð tvö eyðilegi þann stuðning með svona innrás.

Aldrei, aldrei læt ég neyða mig til að kaupa áskrift að stöð 2.


mbl.is RÚV og 365 bítast enn um boltann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sama segi ég.  Ég er mikill handboltasjúklingur en það eru takmörk fyrir því hvað maður lætur teyma sig á asnaeyrunum........ 

Jóhann Elíasson, 10.3.2011 kl. 08:29

2 identicon

Allar landskeppnir okkar eiga að vera öllum aðgengilegar til áhorfs í sjónvarpi. HSÍ verður að í ganga í málið með fullum þunga og ábyrgð, áður en stuðningsmenn íþróttarinnar yfirgefa hana. KSÍ má endilega taka þetta til sín líka af gefnu tilefni.

Aðalbjörn Steingrímsson (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 08:54

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

svo endar folk med linnulausa reikninga fra baugs365

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/03/09/dyrkeypt_hm_askrift_i_mars/

Magnús Ágústsson, 10.3.2011 kl. 09:38

4 identicon

Allir að gefa skít í 365. Hverjum er ekki sama þó Ari Edwalds kvarti og kveini, maðurinn sem tekur handboltann af þjóðinni. Haha hlægilegt=D Stöð2Sport = NeiTakk.

Davíð (IP-tala skráð) 10.3.2011 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband