Við Aron fórum seinnipartinn í gær að Hellishólum, það var ágætis veður í gærkveldi og ekki var það síðra í morgun, sól og stilla. Við tókum niður fortjaldið brakandi þurrt og andar maður léttar núna eftir hamfarir vikunnar. Mætt voru Gumma og Óli vinur, Balli og Anna, Geir og Tóta ásamt gestum og auk okkar Síðast en ekki síst Hjödda og Steini. Við fórum rétt fyrir tólf feðgarnir. Við Sigurrós ætlum næstu helgi ef veður leyfir.
kær kveðja
Raggi Borgþórs
p.s. þar sem ekki á allt heima á þessu bloggi sem manni langar að koma á framfæri þá hef ég stofnað mitt eigið blogg það er www.ragnarborg.blog.is og eru allir velkomnir þangað.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með síðuna Raggi minn , mer líst vél á þett hjá þer
KV óli
ólafur lúðvíksson (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.