Mér er spurn, er ráðuneytið að segja að það sé ósatt sem BVS segi að fram hafi komið á fundi þeirra 11.ágúst? Það virðist vera sem svo að við fá aðeins að heyra hlið BVS þar sem ráðuneytið er komið í fýlu og ætlar ekkert að tjá sig. Ég held að það sé rétt sem margir hér á blogginu hafa sagt að þeir hafi bara ætlað að keyra málið í gegn áður en að hægt væri að stoppa þá af, sorry það tókst ekki.
Mér finnst þetta annars frekar vonlaus barátta hjá BVS því þetta er svo rotið bitlingasamfélag sem við búum í og höfum skapað okkur með aðhaldsleysi.
Í guðs bænum ekki fara að koma með frasann um að hegna sjálfstæðismönnum í næstu kosningum þið kjósið þá aftur eins og ég og verðið búin að gleyma þessu öllu. Ísland eru kaffistofusamfélag sem er alltaf tilbúið að gagnrýna en framkvæmir aldrei hótanir sínar.
Það sem er þó verst er að það er sama hvað kosið er það er sama rass... undir þessu öllu, eiginhagsmuna potarar sem eru tilbúnir að ganga á bak orða sinna og við gerum ekkert í því.
Nú væri gott að hafa Davíð hann var þó fyndinn og skemmtilegur...
![]() |
Vonbrigði að fá ekki nauðsynlegt svigrúm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 5.9.2008 | 22:44 (breytt kl. 22:52) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.