Til að lina áfallið ...

Mig langar að deila með ykkur sem ætlið með Bubba ( B.O.B.A) til Köben eftirfarandi.

Þetta á reyndar ekki erindi til þeirra sem ekki nota vímuefni. ( áfengi og þess háttar)

Góð kunningja hjón mín fóru til Köben og voru þar um síðustu helgi, löngu ákveðin ferð.  Þau voru svo fyrirhyggjusöm að þau keypti vínið og bjórinn í Duty-free hér heima og spöruðu sér stórfé.  Danska krónan er rúmar 20 krónur þannig að bjórinn er orðin ansi dýr.   Ef þið ætlið að fara út að versla þá takið Bubba ( boxara ) með ykkur því við erum víst ekki vel liðin þarna ytra sem ég reyndar skil ekki þökk sé útrásarliðinu.

Þetta er álíka og að ef nágranni minn  væri nauðgari þá væri ég grýttur fyrir það. 

Bubbi Morthens.


mbl.is Engin kreppa hjá Bubba í Köben
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það nú ekki orðum aukið að segja að við séum ekki vel liðin í Köben ?  Ég held að þorri almennings sé ekkert að hatast út í okkur, þó að peningakarlar og kauphallakóngar þoli ekki Baugsmenn og bankagikki.

núll (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 23:25

2 Smámynd: Ragnar Borgþórs

Jú það er án efa rétt ...

Ragnar Borgþórs, 17.10.2008 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband