Tvær konur eru á gangi í skógi þegar þær hitta frosk. Froskurinn kallar á þær og segir:Ég er verðbréfasali, en ill álög breyttu mér í frosk. Ef þið kyssið mig breytist ég til baka.
Önnur konan grípur froskinn og treður honum í töskuna sína. Hin konan horfir undrandi á aðgerðir konunnar og spyr:Af hverju ertu að troða honum í töskuna þína, heyrðurðu ekki hvað hann sagði, hann er verðbréfasali
Jú, jú segir hin, ég heyrði alveg í honum, en eins og markaðir eru núna er bara miklu gróðavænna að eiga talandi frosk.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1380
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.