Eitthvað kannast manni við svona viðskiptahætti en eftir stendur spurningin hver tapaði.
Ef ég sel eign fyrir 10 miljónir ( maður kann varla að skrifa þetta lengur, allt er mælt í miljörðum í dag) og sá sem kaupir hana selur aftur á 12 miljónir þá hlýtur einhver að hafa tapað 2 miljónum sem ég tel að hafi verið seinni kaupandinn því varla stækkaði eignin við fyrri viðskiptin.
Fengu verðbréfafyrirtæki ókeypis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski skilanefndin sé að gefa peninga sem skuldunautar bankana eiga.
Kannski minna fáist fyrir millibanka skuldbréf fyrir vikið og þá tapa þeir sem keyptu í þeim sjóðum.
Johnny Bravo, 30.10.2008 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.