Hvað er hann að draga veikindi sín fram í dagsljósið núna"
Þú ert nú ljóta mannleysan Hörður, hafði lítið álit á þér en nú ekkert. Þarna skaustu þig hressilega í fótinn ræfilstuskan þín...
Ég trúi því ekki að fólk komi á Austurvöll undir þínu flaggi eftir svona plammeringar...
Hænuskref í rétta átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 23.1.2009 | 15:40 (breytt kl. 15:41) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Ragnar, afar léleg ummæli og sýnir fátæklegan karakter af hálfu Harðar ....
Þarna fór hann endanlega með það.
Þórunn (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 15:58
Þú ert bara að reyna að klekkja á Herði, og þar með öllum mótmælendunum, enda ræfilstusku Sjálfstæðismaður sem sér ekki að þjóðin er ein rjúkandi rúst eftir ykkar valdatíma. Eða vilt þú eða Sjálfstæðisflokkurinn safna 2000 milljörðum og spara okkur hinum vesenið? Og mér finnst þú ganga full langt sjálfur, orð eins og ræfilstuska og mannleysa, lýsir betur fátæklegum og ömurlegum málstað ykkar hægrimanna sem hafið ekkert annað. Og fólk mun halda áfram að mótmæla...manstu ekki, það má ekki persónugera vandann. Eða á það bara við þegar Sjálfstæðismenn eiga í hlut?
Magnús Jón Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 21:07
Þú fellur í þann forarpott að saka mótmælendur um að standa aðeins fyrir 1-2% af þjóðinni í athugasemd á öðru bloggi. Þú athugar að einungis 0,5% Bandarísku þjóðarinnar mætti á innsetningu Obama. Hann er svona helvíti óvinsæll.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 00:23
Magnús, takk fyrir pistilinn. Það er leitt að heyra að þú skulir vera svo takmarkaður að halda að þín skoðun sé sú eina rétta en því miður er það ekki svo. Það er einkennilegt að orðið "sjálfstæðismaður" skuli vera níðyrði í augu sumra eins saman ber útrásarhundur, mannleysa og ræfilstuska. Þetta með Hörð að ég reyni að klekkja á honum er bull sem dæmir sig sjálft, það kemur kannski við kaunin á þér hversu margir gagnrýndu hann fyrir orð hans þú hlýtur að hafa setið við svör í alla nótt ef þú hefur svarað öllum sem deildu á hann.
Góðar stundir.
Ragnar Borgþórs, 24.1.2009 kl. 06:59
----
Wrong answer 101
Sem blaðamaður þá setur þú viðmælanda inn í málið og spyrð hann spurningar.
Síðan kveikir þú á upptökutækinu og spyrð hann óræðrar spurningar sem engu máli skiptir í raun nema sem framhald af fyrri spurningu.
Viðmælandi þinn sem nú á traust þitt. Svarar samviskulega.
Ef þú vilt láta viðmælanda líta enn ver út skellir þú í miðri ræðu hans spurningu sem hann átti alls ekki vona á að verða spurður.
Með þessu hefur þú séð til þess að viðmælanda vefst tunga um tönn.
Þegar þetta er klippt og birt er breytt um fyrirsögn.
------------
Þetta eru svo augljós vinnubrögð að ég á ekki til orð.
Það er hafið stríð hér á landi sem aldrei fyrr um orð og tjáningarfrelsi.
Allir þeir sem ekki tjá sig með samskonar orð og setningarskipan og valdstjórnin eru úthrópaðir á torgum með fáránlegum svívirðingum sem menn ættu ekki einu sinn að láta út úr sér í einrúmi.
Stjórnvöld gera allt til þess að fólkið í landinu taki ekki af þeim völdin og landið sem þau telja sig ein eiga og geta ráðstafað
Þetta þarf að stöðva
Við erum þjóðin
Landið er okkar
Kristján Logason, 24.1.2009 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.