Hvað er að gerast ?

Er það ekki forgangsverkefni  þegar ráðist er á mann á áttræðisaldir hann barinn og keflaður ?

Það þarf að fjölga í lögreglunni og það strax enda aukin harka að færast í leikinn. 


mbl.is Komu 27 mínútum eftir útkall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta dæmi líkist óþægilega lögreglunni í Svíþjóð.

Lögreglan í Svíþjóð er bara sjáanleg þegar fótboltaleikir eru.

Þá eru þeir í tugum.

Þeir áætla að loka fleiri tugum lögreglustöðva nú í sumar, ´

svo nú er algjör jól hjá þjófum og afbrotamönnum að heimsækja Svíþjóð.

Allt sem gerist, er sent til tryggingafyrirtækja.  Sjálfur verður þú að fylla út lögregluskýrslu.  Þú sækir eyðublað milli kl.8.00 -1600 mánud.-föstud.  Síðan skilar lögreglan ef hún er virk á staðnum, viðkomandi skýrslu til tryggingafél.

Lögreglan á Íslndi verður að gæta sín að falla ekki í sömu gryfju, það er létt gert. Þetta gerðist í byrjun hjá Göran Persson í sparnaðarráðstöfun.  Og við vitum að þegar svona er gert, þá er aldrei bakkað hversu vitlaust það er.

J.þ.A, (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 18:45

2 identicon

til að sinna forgangi þurfa að vera til lögreglumenn. og þeir eru að deyja út á þessu landi!

ómar (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 21:14

3 identicon

Grunaði ekki Gvend.  Nú eru íslendingar að taka upp óráðsíuna í sænsku réttarfari.  Lögreglan og réttarkerfið þar er með ólíkindum.  Svo ég ráðlegg öllum íslendingum að fylgjast mjög vel með því að Ísland lendi ekki í sömu aðstöðu.  Eitt er líka að nefna að lögreglan hefur alltaf gert óheyrilega miklar kröfur á frítímum þ.e.a.s.  rausnarlegar frívaktir, en nú er lag að rétta það af.

J.þ.A (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 08:35

4 identicon

Hvaða rausnarlegu frívaktir ert þú að tala um??? Lögreglumenn vinna 6 daga í vakta vinnu, dag-kvöld og næturvaktir. Þeir fá 4 daga í frí á milli vakta og 2 dagar af þeim eru aukavinnuskyldir. Þannig geta þeir þurft að vinna 8 daga í röð. Þeim er ekki leyfilegt að fara í verkfall til að bæta sín kjör því það er bannað með lögum. Ef ég og þú (j.þ.a.) vinnum meira en 5 daga í röð þá fáum við 6 daginn á yfirvinnu og ekki er hægt að skylda þig til að vinna yfirvinnu. Kynntu þér vinnufyrirkomulag lögreglumanna áður en þú kemur með svona hugmyndir.

Árni (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband