Færsluflokkur: Dægurmál
Núna eruð þið búnir að fletta ofan af klappstýrunni, vaða núna í landráðsmennina.
Skrýtið hvað fjölmiðlar hafa takmarkaðan áhuga á að fjalla um hvað varð af auðmönnunum, ætli það tengist eignarhaldi á fjölmiðlum.
![]() |
Forsetaembættið mótmælir frétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 7.12.2008 | 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er með eindæmum hvað fjölmiðlar þurfa alltaf að vera með neikvæðan fréttaflutning. Auðvitað eru margir sem reist hafa sér hurðarás um öxl en núna hafa verið nauðseldir 12 bústaðir umfram síðasta ár það eru öll ósköpin. Ekki minnist ég þess að hafa lesið um uppboð á bústöðum þá. Það er rétt sem ég hef lesið varðandi þessa grein og hefði mátt koma fram að verðið er lágt vegna sérstöðu bankanna.
Í guðs bænum komið nú með jákvæðari fréttir, t.d. styrkingu krónunnar og hvaða áhrif það hefur fyrir okkur. Það er vonandi söluskapandi fyrir fjölmiðla líka.
Hræðsluáróður fjölmiðla lamar viljakraft fólks til sjálfbjargar.
Guð gefi ykkur góða helgi.
![]() |
Bústaðir á tombóluverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 6.12.2008 | 08:58 (breytt kl. 09:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það kemur mér á óvart að þeim finnist þeir of dýrir. Bílar í Danmörku eru allt að 80%
Dæmi um það: Skoda bíll sem kostar hér 2.880.000.- samkvæmt verðlista kostar þar 4.675.000.- og er þá ekki gefið að þeir séu jafn vel útbúnir og hér það gera rúm 62 % í mismun.
Það er ekki svo að þeir þurfi að greiða þetta verð fyrir bílana hér þar sem þá á eftir að fella niður samkv. reglugerð söluskatt og vörugjöld mismunandi eftir aldri, mest af nýlegum en lækkar eftir aldri.
![]() |
Hafa ekki áhuga á bílum frá Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 5.12.2008 | 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er farið að minna mig á börnin mín, þegar það er búið að vera hljóð smá tíma byrjar eitthvert þeirra að pikka og þá verður allt vitlaust.
Er það góðsviti að menn láti hann spenna sig svona upp? Fólk hlýtur að elska hann ( ha.ha.ha.)
![]() |
Davíð ber fyrir sig bankaleynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 4.12.2008 | 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er yndislegt, þegar Davíð opnar munninn og "lofar" að koma aftur verður allt vitlaust.
Hvað er að fólki, takur það svona mikið mark á honum ? Það hlýtur að vera. Ætli brúðan hjá norninni á Vesturgötunni hafi haft öfug áhrif
![]() |
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 4.12.2008 | 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dægurmál | 4.12.2008 | 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 2.12.2008 | 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ef menn treysta sér ekki til að láta sjá framan í sig ættu þeir ekki að taka þátt í svona aðgerðum, þetta er hugleysi.
Minnist líka orða lögreglumannsins sem sagði: Af hverju að vera ráðast á byggingar sem ekkert hafa gert af sér.l
![]() |
Réðust inn í Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 1.12.2008 | 16:38 (breytt kl. 16:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Ofbeldi á aldrei rétt á sér, sama hvort Óskar og Óskar er sami drengurinn eða ekki.
Ég get rétt ímyndað mér að ég yrði skelkaður ef umsátur væri gert um heimili mitt.
Ekki veit ég hvernig ég mundi bregðast við því að drengurinn minn yrði fyrir ofbeldi, því get ég svarað þegar það hefur gerst sem ég vona að verði aldrei.
Almenningur þarf bara að fá að sjá að þeir sem aðild áttu að þessu hafi þurft að sæta ábyrgð, það gæti komið í veg fyrir að dómstóll götunnar taki málið í sínar hendur. Ég treysti lögreglunni til að lenda þessu á ásættanlegan hátt.
Munið: "þegar vitið þrýtur taka kraftarnir við."
![]() |
Grímuklæddir menn sitja um heimili hjá saklausum pilti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 26.11.2008 | 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það er rétt, upphæðin er sú sama og við erum að fá að láni nema okkar þjófar eru þekktir en þurfa ekki að sæta ábyrgð.
Ég var að hugsa um það í morgun að ríkið er að bæta misferlið erlendis og fær til þess lán sem síðan verður endurgreitt af okkur þrælunum. Mín spurning er : Er ekki eðlilegt að ríkið endurgreiði okkur þær auknu álögur sem við þurfum að taka á okkur, t.d. verðtygginguna ?
![]() |
Fimm milljarða dala svik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 24.11.2008 | 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar