Enn og aftur reynist Jóhanna ekki gera sér grein fyrir ábyrgð sinni sem embættismaður. Mér og öðrum kemur ekkert við hvort hún hafi hugleitt að segja sig úr þjóðkirkjunni. Það er skiljanlegt að samkynhneigðir hafi velt þessu fyrir sér en sem embættismaður ætti hún ekki að vera tjá sig á þennan hátt.
Reyndar fannst mér í upphafi hún gæti alveg eins verið að ræða um ríkisstjórnina þegar hún talaði um vandræðagang og kreppu kirkjunnar þannig að bæði eiga all nokkuð sameiginleg.
Hvarflað að forsætisráðherra að segja sig úr þjóðkirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Henni væri nær að lýsa yfir vilja til að aðskilja ríki frá kirkju!
Kommentarinn, 24.8.2010 kl. 16:06
Já það yrðu heimsfréttir ef samkynhneigður Kvenn-Ráðherra segði sig úr Kirkjunni. Þá fyrst myndi heimurinn horfa á okkur sem heiðingjanna Norðursins.
Valdimar Samúelsson, 24.8.2010 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.