Ég er einn af þessu sem ákvað að fara alla leið í þessum útilegupaka og keypti mér hjólhýsi í fyrra. Áður hafði ég átt ein 4 fellihýsi. Við fjölskylda reynum að nota þetta sem mest og mættum til að mynda hverja helgi í sumar frá ap-maí að undanskyldum tveimur helgum í ágúst vegna Tyrklandsferðar.
Vagninn okkar er staðsettur að Hellishólum í Fljótshlíðinni, yndislegur staður, golf, heitir pottar, veiði og umfram allt skemmtilegt fólk það er Hellishóla hjónin og samferða fólk okkar.
Góð spá í dag þannig að það er um að gera að drífa sig, losna samt ekki úr vinnu fyrr en 16.00.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.