Viktoría hugsar vel um augabrýrnar sem að er gott, minn vandi er annarskonar.
Fyrir nokkrum árum sagði samstarfsmaður minn við mig, þú ert ekki orðin gamall karl taktu hárið úr eyrunum.
Ég er búin að reyna allar gerðir af klippum til að halda eyrum og nefi í horfinu með mis góðum árangri.
Þegar ég fór til Tyrklands í sumar kom alveg ný aðferð fram sem þeir nota með góðum árangri. Rakarinn kom með logandi kyndil og kveikti í eyrunum og nefhárunum þannig að þarna sat ég mér leið eins og sviðakjamma.
Er að spá í að fá mér svona hanska og sokka, í sannleika sagt þá er ég farin að eldast svolítil.
Sefur í sokkum og hönskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
oh, augabrúnirnar god damn it!
Jón Jónsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.