Langloku símsvara veldu 1 2 3 o.s.f. þessi er á Kleppi:
Þegar maður hringir á Klepp þá kemur sjálfvirkur símsvari:
"Þú ert kominn í samband við Klepp.
Ef þú hefur fjárfest í íslenskum bönkum, ýttu þá á einn.
Ef þú ert farinn að hamstra matvæli í Bónus, ýttu á tvo.
Ef þú heldur virkilega að einhver verði látinn sæta ábyrgð á hruninu, ýttu á þrjá.
Ef þú treystir stjórnmálamönnum og öðrum íslenskum amatörapaköttum til að leysa úr vandanum, ýttu á fjóra.
Ef þér finnst skynsamlegt að sömu hlandaularnir sem áttu stóran þátt í hruninu, Fjármálaeftirlitið og ríkisstjórnin, sjái um uppbygginguna, ýttu á fimm.
Ef þú heldur að krónan sé gjaldgengur gjaldmiðill, ýttu á sex.
Ef þú ert búinn að gleyma lofræðum forsetans um útrásarkrimmana, ýttu á sjö.
Ef ekkert er valið þá verður þér gefið samband við útibúið við Austurvöll.
Þú ert númer 168.537 í röðinni."
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er að því að hamstra. Eru gjaldeyrisviðskipti komin í lag og eðilegur innflutningur varnings komin í lag.
Krissa (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 13:43
Ekki ríða þeir feitum hesti Krissa sem hömstruðu áfengi vegna yfirvofandi hækkana þar sem það ætti að hækka um 25% er raunhækkun varð 5,25%
Bara fyndið, draga saman drykkjuna vinan.
Ragnar Borgþórs, 2.11.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.