Hvað á að kæra ?

Stjórnarformaður norsku stofnunarinnar Eksportfinans útilokar ekki, að stofnunin kæri stjórn Glitnis á Íslandi til lögreglu ef 415 milljónir norskra króna....

Ég veit ekki betur en að þetta hafi verið "kerfisvilla" sem slapp framhjá endurskoðun bankans tvö ár í röð þetta eru ekki "þjófar" sem stjórnuðu bankanum. ( HAHAHAHAHHAHA)

 


mbl.is Íhugar að kæra stjórn Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hagbarður

Ég hef ekki trú á því að svona stór fjárhæð hafi getað verið svona lengi vitlaust bókuð og það yfir tvenn áramót án þess að innri endurskoðin bankans og endurskoðendur hafi rekist á þennan mismun. Þá er eitthvað meira en lítið að í aftemmingum hjá bankanum. Best gæti ég ímyndað mér að þetta sé einhverskonar ENRON-mál þar sem endurskoðendurnir tóku þátt í að hylja slóðir og blekkja almenning. Eðlilegast og best væri ef þetta yrði lögreglumál, þá væri a.m.k. betri trygging fyrir því að hið sanna kæmi í ljós.

Hagbarður, 4.11.2008 kl. 09:26

2 identicon

Kerfisvillumálið sem þú er að vitna í hér er búið að fara fyrir dóm.

Anna Lilja (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 16:43

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Glitnir fær þessi lán uppgreidd frá útgerðarfélögunum, enn Glitnir skilar ekki inn nema eins og um afborgun væri að ræða.

Þetta eru púra svik af hálfu Glitnis og þó að Glitnir hafi staðið í skilum í láninu, þá taka þeir lán í óleyfi.

Það er vonandi að Norðmenn fari dómstólaleiðina, ekki kemur neitt út úr því hér á Íslandi... 

Óskar Arnórsson, 5.11.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband