Löggulaust..

Mér ofbýður ástandið í löggæslumálum í dag.  Í síðasta Kastljósþætti var verið að hneggslast á því að það hafi tekið lögregluna hátt í 20 mín. að birtast, ég tel mig vita af hverju það var engin á svæðinu.

Í Kópavogi t.d. er engin lögregluvarðstofa opin eftir 23 á kvöldin sem þíðir að ef eitthvað gerist þá gæti næsti bíll verið lengri tíma að komast á staðin vegna þess að þeir eru uppteknir við að skakka leikinn í Hafnarfirði. 

Núna les maður þetta og það sem manni grunaði "allir í sandkassaleik".  Þetta eru allt orðnar svo miklar blokkir af yfirmönnum að það er ekki hægt að halda úti almennri löggæslu. þessi er í fýlu útí þennan og hinn og svo öfugt.  Í guðsbænum leysið þessi mál og hættið þessum sandkassaleik.

 


mbl.is Lögregla í sandkassaleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband